Mexican Fiesta

Partý Brunch

Laugardaginn 12. október!
Frábær leið til að starta helginni í mögnuðu mexíkósku fiesta - Tres Locos style.
Trylltu bragðlaukana þína í sturlaðri stemningu
með trylltri tónlist og skemmtiatriðum og flæðandi drykkjum.
Páll Óskar, Hr. Hnetusmjör og Dj Dóra Júlía sjá um tónlista og Sigga Kling, dansarar og fleiri frábærir gestir kíkja við.

 

Veldu á milli þriggja brunch pakka - með botlausum óáfengum drykkum, með botnlausum áfengum drykkjum eða með botnlausum eðaldrykkjum.
Matseðlinn er innifalinn í öllum pökkunum.
Snakkréttir og forréttir til að deila, allir velja sér sinn aðalrétt og að lokum deilir borðið sætum eftirréttaplatta.

 

Borðapantanir ertu teknar milli 12.15-13.00 og þú átt borðið til 15.30.
Athugið að það er 18 ára aldurstakmark.
Bókaðu borð hér
Þú mátt ekki missa af þessu!

 

 

Mexican Fiesta

Við elskum margaritur og suðræna kokteila og á
seðlinum okkar finnur þú
klikkað úrval af Tequila og Mezcal,
yfir 50 tegundir.

Vertu velkomin(n) í Mexican Fiesta!