Mexican Fiesta

Afmælis fiesta!

Í tilefni af tveggja ára afmælinu okkar blásum við til trylltar afmælishátíðar miðvikudaginn 26. júní. 

Það verða tilboð á mat og drykk og
Páll Óskar, Diljá P,  DJ Dóra Júlía, Óskar Sax, Sirkus Íslands, Glimmer skvísurnar, Blaðrarinn og fleiri frábærir gestir kíkja við og halda uppi sturluðu stuði.

 

Þetta verður loco gaman !
Tryggðu þér borð

 

Mexican Fiesta

Við elskum margaritur og suðræna kokteila og á
seðlinum okkar finnur þú
klikkað úrval af Tequila og Mezcal,
yfir 50 tegundir.

Vertu velkomin(n) í Mexican Fiesta!

INSTAGRAM