Mexican Fiesta

Food & Fun

Matreiðslustjarnan Hugo Orozco verður gestakokkurinn okkar á Food & Fun hátíðinni 6.-10. mars.

Food & fun matseðill 

“Vuelve a la vida”
Sjávarrétta kokteill með kolkrabba, hörpuskel, rækjum og laxi, appelsínu-sangrita, ávaxta-tamal og spírulínakexi

Artic char Tlayuda
Mezcal reykt bleikja með stokkrósar-chintextle, ormasalti, avókadó-skyri og rúg"crispi"

Pork belly al pastor
Hægelduð svínasíða með grilluðum ananas, karsa, salsa verde og chipotle-ösku

Duck & mole del mercado
Snöggsteikt andabringja með trufflu mole negro og balsamik pikkluðum lauk

Yucatecan lamb
Grilluð lambakóróna, svartbauna “stew", rósakál, vatnsmelónu-radísa og xnipec

Eftirréttur 

Jericalla
Glóðað vanillukrem, sesam alegria og mexíkósk jörð

 

Verð 11.900 kr. á mann 

Mexican Fiesta

Við elskum margaritur og suðræna kokteila og á
seðlinum okkar finnur þú
klikkað úrval af Tequila og Mezcal,
yfir 50 tegundir.

Vertu velkomin(n) í Mexican Fiesta!

INSTAGRAM