Mexican Fiesta
Hugo Orozco pop up
Mexíkóski Stjörnukokkurinn Hugo Orozco er gestakokkur á Tres Locos miðvikudaginn 30. október til laugardagsins 2. nóvember.
Trylltu bragðlauka þína og smakkaðu hrikalega spennandi 6 rétta seðil að hætti Hugo sem þú getur skoðað hérna fyrir ofan.
Tryggðu þér borð!
Mexican Fiesta
Við elskum margaritur og suðræna kokteila og á
seðlinum okkar finnur þú
klikkað úrval af Tequila og Mezcal,
yfir 50 tegundir.
Vertu velkomin(n) í Mexican Fiesta!