Mexican Fiesta

Jólaseðill

 

Geggjaði jólaseðilinn okkar byrjar miðvikudaginn 15. nóvember.  Sannkallað sex rétta Mexican jólafiesta. Skoðaðu seðilinn á flipanum undir matur.

Prófaðu eitthvað nýtt í ár!
Tryggðu þér borð hér á síðunni eða sendu okkur póst
fyrir hópapantanir.

 

Mexican Fiesta

Við elskum margaritur og suðræna kokteila og á
seðlinum okkar finnur þú
klikkað úrval af Tequila og Mezcal,
yfir 50 tegundir.

Vertu velkomin(n) í Mexican Fiesta!